Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafræn hljóð- og sjónvarpsþjónusta
ENSKA
digital broadcasting services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þróun tækni og þróun markaðarins gerir það að verkum að nauðsynlegt er að endurskoða þessar skyldur reglulega, annaðhvort af hálfu aðildarríkis fyrir innlendan markað eða framkvæmdastjórnarinnar fyrir bandalagið, einkum til að ákvarða hvort rökstuðningur sé fyrir hendi til að láta skyldur ná til nýrra gátta, eins og rafrænna dagskrárvísa og skilflata notkunarforrita eftir því sem þurfa þykir til að tryggja aðgang endanlegra notenda að tiltekinni stafrænni hljóð- og sjónvarpsþjónustu.
[en] Technological and market developments make it necessary to review these obligations on a regular basis, either by a Member State for its national market or the Commission for the Community, in particular to determine whether there is justification for extending obligations to new gateways, such as electronic programme guides (EPGs) and application program interfaces (APIs), to the extent that is necessary to ensure accessibility for end-users to specified digital broadcasting services.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 108, 24.4.2002. 7
Skjal nr.
32002L0019
Aðalorð
hljóð- og sjónvarpsþjónusta - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira